Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaErasmus hópur í Króatíu

Erasmus hópur í Króatíu

Þann 13. nóvember lagði hópur nemenda af stað til Split í Króatíu með kennurunum Aleksöndru og Sigurlaugu. Ferð þessi er hluti af Erasmus verkefninu From Facebook to face to face.  Cross cultural relations through social media and beyond. Hópurinn mun dvelja í Króatíu þangað til 19. nóvember.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hópinn fyrir framan elsta ólífutré í heimi en það er verndað af UNESCO. 

Uppfært föstudagur, 17 nóvember 2017 12:19

Go to top