Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaMK keppir í Boxinu

MK keppir í Boxinu

Þrjú lið nemenda við MK kepptu í gær um að komast í lokakeppni Boxins, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Nemendurnir leystu þrautir frá HR undir leiðsögn Villa, Jóns Eggerts, Ingibjargar Haralds og Guðrúnar Angantýs. Alls taka 20 skólar þátt í undankeppni Boxins og 8 komast áfram. MK hefur hingað til staðið sig vel í Boxinu og átti til að mynda keppendur í úrslitunum tvö s.l. ár.

Uppfært miðvikudagur, 25 október 2017 13:35

Go to top