Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaGeogebra í stærðfræði

Geogebra í stærðfræði

MK hefur um árabil verið í fararbroddi íslenskra framhaldsskóla í notkun Geogebru í stærðfræðikennslu. Nú er hugur í stærðfræðideildinni eftir 8. ráðstefnu Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna um Geogebru í kennslu, sem haldin var á Íslandi í þetta sinn. Við látum hvergi deigan síga og stefnum á Geogebrudag í vor til að kynna betur verkefnin, einföld og flókin, sem nemendur leysa með hugbúnaðinum.

hópur kennara sem nota Geogebru í stærðfræðikennslu

Uppfært fimmtudagur, 19 október 2017 12:59

Go to top