Flottur hópur þýskunema þræða þessa vikuna götur höfuðborgar Þýskalands, Berlin. Vel heppnuð ferð þar sem veðrið leikur við okkur og nemendur drekka í sig menningu landans.
kveðja frá Berlín
Helena og Guðríður
Uppfært miðvikudagur, 29 mars 2017 16:03