Velkominn.

Til að bæta þjónustu okkar þá hefur tölvuþjónustan sett upp þennan þjónustuvef. Hérna á vefnum getur þú skráð inn beiðnir um verk, tilkynnt um bilaðan búnað eða komið með ábendingar. Hver beiðni fær síðan sitt eigið auðkennisnúmer sem þú getur notað til að fylgjast með stöðu þíns máls. Að auki getur þú skoðað allar eldri beiðnir sem þú hefur skráð inn í kerfið.Búa til nýja verkbeiðni

Vinsamlegast skráðu inn eins mikið af upplýsingum og þú getur þannig að við getum þjónustað þig á sem bestan hátt. Til að bæta við eldri beiðni, vinsamlegast notaðu möguleikann hérna til hægri. Mundu að nota netfang þitt hjá Menntaskólanum í Kópavogi.

Staða beiðna

Til að kanna stöðu verkefna og einnig til að skoða allar beiðnir sem þú hefur skráð inn ásamt úrlausnum.Powered by osTicket